Maddý minning.

Elsku Maddý mamma, amma og tengdamamma hefur kvatt okkur hinstu kveðju. Þó að við höfum vitað að hverju stefndi þá erum við aldrei tilbúin að kveðja svona endanlega.  En við höfum minningarnar og...