Skíthrædd við….
allt sem mögulega getur tengt okkur við stríð. Já ég er skíthrædd við byssur og þori helst ekki að snerta þær, á þó inni skotnámskeið sem ég vann á þorrablóti og verður...
Síðustu dagar haustsins.
Já nú eru haustlitirnir allir að hverfa og eftir verður gráminn sem mig kvíður alltaf fyrir, vonandi kemur bara snjór fljótlega svo það birti til í grámanum, en við njótum síðustu haustdagana...
Maddý minning.
Elsku Maddý mamma, amma og tengdamamma hefur kvatt okkur hinstu kveðju. Þó að við höfum vitað að hverju stefndi þá erum við aldrei tilbúin að kveðja svona endanlega. En við höfum minningarnar og...
Ostekake med sitrongele fra Meny
Enkel og klassisk oppskrift på ostekake med smak av sitron, pyntet med bær. Denne ostekaken har sitrongelé blandet inn i røren, noe som gjør at den blir lett og luftig i konsistensen,...
Haustið út um allt.
Það er alveg búið að vera inná milli hundleiðinlegt veður hérna, rok og rigning en svo kemur inná milli góður dagur eins og í dag. Sólin skein en það var undir frostmarki...
Haustið hér allt um kring.
Ég er búin að vera ótrúlega dugleg að labba út með myndavélina og hundinn að undanförnu og alveg ótrúlegt hvað ég get tekið mikið af myndum og notið mín þegar það er...
Haustið á leið í vinnu!
Já það er sem ég segi, ég skil ekki að ég hafi aldrei keyrt útaf þessa dagana þegar fegurðin allt í kringum mig á leið til vinnu er svona.
Haustið í dalnum heima.
Já haustið, krakkar! Þetta er svo dásamlega falleg árstíð, næstum jafn falleg og vorið. Við Erro tókum okkur smá göngutúr í gærmorgun í dásamlegu veðri hérna og hér sjáiði þvílík forréttindi það...