Þetta er ég eins og ÉG ER!

Blogg, ljósmyndablogg og uppskriftir

Gervigreindin

Gervigreindin

Já ég veit það eru margir sem eru skíthræddir við hana en ég held við þurfum alls ekki að óttast…

Read more
Þrjóska

Þrjóska

Já það er alveg ótrúlegt hvað sumir menn fara langt á þrjóskunni. Minn maður fékk nafnið Þráinn sem þýðir þrjóskur…

Read more
Friluftsmuseum í Kristiansand

Friluftsmuseum í Kristiansand

Við skelltum okkur með Steinu tengdó í bátsferð í morgun og fórum svo beint til Kristiansand og hittum krakkana okkar…

Read more
Vonbrigði ársins!

Vonbrigði ársins!

Já gott fólk það er víst ekki annað hægt að kalla þessa síðustu helgi sem var að líða annað en…

Read more
Nói!

Nói!

Í fyrsta skipti sem við siglum á nýja bátnum okkar, sem fékk nafnið Nói, njótum saman kyrrlátrar morgunsiglingar niður ána…

Read more
Þistill!

Þistill!

Þrátt fyrir harðgert ytra útlit finnur maður fegurð í blómunum.

Read more
Fossinn okkar!

Fossinn okkar!

Skjæveslandsfossinn er staðsettur í kyrrlátu landslagi Øyslebø í Noregi og er falinn gimsteinn sem bíður þess að verða uppgötvaður. Kraftmikið…

Read more
Gamla hlaðan.

Gamla hlaðan.

Falin innan um tré og háan gróður stendur gömul, gleymd hlaða. Einu sinni iðandi miðstöð sveitastarfsemi, hvíslar það nú hljóðlega…

Read more
Smádýrin

Smádýrin

Ég ákvað að leika mér aðeins með svona (miniature) smádýr í garðinum mínum, þetta er gaman og verður ábyggilega eitthvað…

Read more
Viðurinn

Viðurinn

Leikur með myndavél og Lensbaby linsu.

Read more

flokkar

nýjar fréttir

komment

Um mig

Ég heiti Kristin Jona og er frá  Vestmannaeyjum. En  bý núna í Marnardal í Suður-Noregi og hef búið hér síðustu tólf árin. Ég hugsa alltaf um Ísland sem heimilið mitt, en ég elska líka að búa hér í Noregi.

Ég hef bloggað síðan árið 2003 svo ef einhvern langar að kíkja aftur í tímann þá er það hægt hérna.

Ég ákvað svo nýlega að bæta ljósmyndablogginu mínu við á þessa síðu svo hægt væri að sjá það samhliða vengjulegu bloggi og mataruppskriftum.

This website uses cookies. By continuing to use this site, you accept our use of cookies.