Jæja, þá er kallinn minn búinn að vera heima lasinn í eina viku, hann fékk sem sagt lungnabólgu og var sagt að vera heima í 2 vikur. Hann er orðinn miklu betri og hjúkkuhæfileikar mínir …
Macro meðfram ánni!
Ég gekk meðfram ánni okkar í gær og tók fullt af landslagsmyndum á leiðinni uppeftir en á leiðinni til baka skipti ég um myndavél og linsu og tók eingöngu macromyndir og hér er afraksturinn. Það …
Meðfram ánni okkar!
Ég ákvað þar sem það eina sem ég þurfti að gera í dag var að fara í vinnu og ég er alltaf búin kl. 11 á morgnanna þar sem ég er bara í hlutastarfi, að …
Komdu með mér í vinnuna!
Eða alla vega í bíltúr með stoppi á leið á vinnuna, þvílík forréttindi að hafa þetta útsýni á hverjum morgni. Þvílík forréttindi að búa í þessum dal sem ég bý í.
Komdu með mér í göngutúr!
Komdu með mér í 30 mínútna göngutúr um nesið okkar meðfram ánni og sjáðu fegurðina eftir rigninguna í morgun. 26 stiga hiti og logn.
Tívolí
Þar sem Skalldyrfestivalen er um næstu helgi og það spáir rigningu þá er ekki víst að ég fari og taki myndir í tívolí en hver veit, alla vega datt mér í hug að finna og …
Júlí mánuður á Nesan
Já þetta er sko búinn að vera tíðindamikið sumar hjá okkur hérna á Nesan. Sumarfríið sem átti að vera rólegt og jafnvel einmannalegt alla vega hjá mér um tíma endaði í frábærum gestagangi og dásamlegheitum. …
Heimsókn í ullarverksmiðjuna
Þessar myndir eru reyndar gamlar en það var eitthvað sem ég sá á netinu sem fékk mig til að leita þær uppi og vinna þær aftur og sýna ykkur. Ég þarf nú eiginlega að drífa …
Síðasti dagurinn með Kollu og Gunna
Við erum búin að fara allar helstu gönguleiðirnar okkar hérna í kringum nesið og uppað fossinum meðan þau hafa stoppað hérna, ásamt bíltúrum og skoðunarferðum út um allt suðurlandið svo þau ættu að vera búin …