Ríkharður í Tívolí á Skalldyrfestevalen i Mandal

Já það er orðið langt síðan ég hef bloggað hérna en nú er kominn tími til og næstu blogg munu vera hálfgerð myndablogg um dvöl Ríkharðs Davíðs hjá frænku á Nesan. Við skelltum okkur sem sagt á Skalldyrfestivalen í Mandal og leyfðum prinsinum að fara í Tívolí.  Drengurinn kom okkur svo á óvart með því […]