Jólaísinn okkar og marengstoppar

6 stk.eggjarauður
6 msk.sykur
150 gpúðursykur
7 dlrjómi
3 tsk.vanillusykur
200 guppáhalds Freia súkkulaðið
súkkulaðiíssósa
  • Þeytið eggjarauður og sykur saman þar til blandan verður ljós og létt.
  • Blandið púðursykrinum saman við með sleif.
  • Þeytið rjómann.
  • Blandið honum saman við eggjarauðublönduna með sleif.
  • Bætið vanillusykri saman við ásamt súkkulaðinu og hrærið saman.
  • Fyrir þá sem vilja nýta eggjahvíturnar í eitthvað annað er um að gera að skella í t.d. marengs. Sú uppskrift kemur hérna fyrir neðan.
  • Hellið ísblöndunni í kökuform eða ílát sem þolir frost.
  • Hellið súkkulaðiíssósunni yfir ísinn.
  • Frystið í að lágmarki 5 klst.

Mar­engs­kök­ur let­ingj­ans

  • 4 eggja­hvít­ur
  • Einn bolli syk­ur eða einn bolli púður­syk­ur
  • Sjá til­lög­ur að viðbót­ar­hrá­efni hér að ofan

Aðferð:

  1. Ofn hitaður í 150 gráður.
  2. Eggja­hvít­ur og syk­ur þeytt sam­an þar til stíft.
  3. Viðbót­ar­hrá­efni hrært var­lega sam­an við.
  4. Bök­un­ar­papp­ír sett­ur á bök­un­ar­plötu og deigið sett á með skeið í raðir með góðu milli­bili.
  5. Bakað í 15-20 mín. eft­ir stærð topp­anna.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.