Þetta er ég eins og ÉG ER!

Blogg, ljósmyndablogg og uppskriftir

Lúpínan okkar fallega

Lúpínan okkar fallega

Það er eitthvað heillandi við litabrotið sem birtist í náttúrunni. Í þessari viku hef ég verið að kanna fegurð bleikrar…

Read more
Sigling um sundin blá.

Sigling um sundin blá.

Siglingin frá Kristiansand til Søgne í Suður-Noregi var mögnuð upplifun. Sjarmi gamalla húsa, fegurð hefðbundinna báta og töfrandi blár sjórinn…

Read more
Bryggjan í Søgne

Bryggjan í Søgne

Sólkysstir bátar við bryggjuna í fallega Søgne í Suður-Noregi! 🚤✨Kyrrlátur sjórinn, heillandi bátar og friðsæl sumarstemning gerðu hinn fullkomna dag.

Read more
Göngutúrinn

Göngutúrinn

Eyddi bara ótrúlegum degi í gönguferð meðfram ánni með hundinum mínum og skoðaði fallegu steinaströndina. Landslagið er stórkostlegt og Erro…

Read more
Eyðibýlið

Eyðibýlið

Að kanna fegurðina í því sem einu sinni var 🌿✨ Fangaði þetta ofboðslega fallega yfirgefna hús með brotnum gluggum og…

Read more
Morgunstillan

Morgunstillan

Fangaði morgunstilluna á leiðinni í vinnuna í dag.Áin var eins og spegill og endurspeglaði fullkomlega friðsæla kyrrðina allt í kring….

Read more
Æfingar fyrir mjóbakið frá Kírópraktastöðinni

Æfingar fyrir mjóbakið frá Kírópraktastöðinni

Teygja #1 – „Child‘s Pose“ Byrjaðu á fjórum fótum með hendur undir öxlum og hnéin í beinni línu við mjaðmir….

Read more
Heimagerður rjómaís

Heimagerður rjómaís

Ég rakst á þessa uppskrift af einföldum vanillu ís á netinu. 4 egg70 gr sykur4 dl rjómi2 tsk vanilludropar Aðferð: …

Read more
Nýtt áhugamál…

Nýtt áhugamál…

Já oftast finnst flestum nýtt áhugamál spennandi og einnig fólkinu í kringum mann, það óskar manni til hamingju með að…

Read more
Loksins….

Loksins….

Já loksins skein sólin úti og náði inn til mín. Það er búið að rigna síðan snjórinn fór, kom hálfur…

Read more

flokkar

nýjar fréttir

komment

Um mig

Ég heiti Kristin Jona og er frá  Vestmannaeyjum. En  bý núna í Marnardal í Suður-Noregi og hef búið hér síðustu tólf árin. Ég hugsa alltaf um Ísland sem heimilið mitt, en ég elska líka að búa hér í Noregi.

Ég hef bloggað síðan árið 2003 svo ef einhvern langar að kíkja aftur í tímann þá er það hægt hérna.

Ég ákvað svo nýlega að bæta ljósmyndablogginu mínu við á þessa síðu svo hægt væri að sjá það samhliða vengjulegu bloggi og mataruppskriftum.

This website uses cookies. By continuing to use this site, you accept our use of cookies.