Fossinn okkar

Já eldsnemma í gærmorgun fórum við Erro í göngutúr og eins gott, það var svo sjúklega heitt í gær að ég átti erfitt með klippa grasið, en tókst með mörgum pásum aðallega...

Rigning og tré

Já haldiði að kellingin hafi ekki skellt sér út í göngutúr með hundinn þrátt fyrir rigningu, það verður reyndar að viðurkennast að það var hrein dásemd því það var svo heitt og...

Hetjurnar mínar!

Já það eru sko hetjur út um allt og ef þú bara opnar augun fyrir þeim þá sérðu þær. Mest þykir mér nú um hvunndagshetjurnar sem eru alltaf tilbúnar að koma og...