Dine with the locals

Þá erum við komin frá Eyjum og erum á leið til Dublin um næstu helgi.

Hjónakornin eru búin að ákveða það að fara út á föstudagskvöldinu og kíkja á pöbb “Dine with the locals” og fá sér einn pindara og fleira í þeim dúr.
Síðan ætlum við nú aðeins að kíkja í HM og jafnvel að láta það duga af búðarrápi en slaka frekar aðeins á fyrir aðventuna á Íslandi (ekki að maður þurfi að hvíla sig fyrir hana og þó) kannski brjótum við þetta allt saman og eyðum fullt af tíma í búðarráp og hittum enga innfædda, en ég á nú ekki von á því.

Ætlum alla vega að njóta ferðarinnar og vonum að Ástrós Mirra njóti þess að vera hjá Kristófer vini sínum og hans fjölskyldu.

Mér finnst reyndar frekar erfitt að gera ekki farið á tónleikana hjá Ástrós Mirru á laugardaginn en Klara verður okkar fulltrúi og vonandi tekur einhver þetta upp á vídeó svo við getum séð.

Annars bara allt við það sama

kjona

Related Posts

Blómin í hjólbörunum

Blómin í hjólbörunum

Hetjurnar mínar!

Hetjurnar mínar!

Gervigreindin

Gervigreindin

Þrjóska

Þrjóska

No Comment

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

flokkar

nýjar fréttir

komment

Um mig

Ég heiti Kristin Jona og er frá  Vestmannaeyjum. En  bý núna í Marnardal í Suður-Noregi og hef búið hér síðustu tólf árin. Ég hugsa alltaf um Ísland sem heimilið mitt, en ég elska líka að búa hér í Noregi.

Ég hef bloggað síðan árið 2003 svo ef einhvern langar að kíkja aftur í tímann þá er það hægt hérna.

Ég ákvað svo nýlega að bæta ljósmyndablogginu mínu við á þessa síðu svo hægt væri að sjá það samhliða vengjulegu bloggi og mataruppskriftum.