Styttur bæjarins.

Styttur bæjarins. Ég fór að skoða garðinn þar sem stytturnar hans Einars Jónssonar eru, þarna beint á móti Hallgrímskirkju.
Ekkert smá æðislegar styttur, sjáið nákvæmnina í þessu verki td.  Ótrúlega flott.
Ég man þegar ég var krakki að þá var garðurinn læstur, skrítið, af hverju ekki að leyfa fólki að skoða verkin sem eru þarna úti.  Alla vega er hann ekki læstur í dag og þarna komu einmitt túristar með teppi og nesti og settust niður.  Mjög notalegt að sjá það.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.