Styttur bæjarins.

Styttur bæjarins. Ég fór að skoða garðinn þar sem stytturnar hans Einars Jónssonar eru, þarna beint á móti Hallgrímskirkju.
Ekkert smá æðislegar styttur, sjáið nákvæmnina í þessu verki td.  Ótrúlega flott.
Ég man þegar ég var krakki að þá var garðurinn læstur, skrítið, af hverju ekki að leyfa fólki að skoða verkin sem eru þarna úti.  Alla vega er hann ekki læstur í dag og þarna komu einmitt túristar með teppi og nesti og settust niður.  Mjög notalegt að sjá það.

kjona

Related Posts

Hetjurnar mínar!

Hetjurnar mínar!

Gervigreindin

Gervigreindin

Þrjóska

Þrjóska

Vonbrigði ársins!

Vonbrigði ársins!

No Comment

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

flokkar

nýjar fréttir

komment

Um mig

Ég heiti Kristin Jona og er frá  Vestmannaeyjum. En  bý núna í Marnardal í Suður-Noregi og hef búið hér síðustu tólf árin. Ég hugsa alltaf um Ísland sem heimilið mitt, en ég elska líka að búa hér í Noregi.

Ég hef bloggað síðan árið 2003 svo ef einhvern langar að kíkja aftur í tímann þá er það hægt hérna.

Ég ákvað svo nýlega að bæta ljósmyndablogginu mínu við á þessa síðu svo hægt væri að sjá það samhliða vengjulegu bloggi og mataruppskriftum.