Afrek dagsins

Ja hérna hér, hvern hefði órað fyrir því að Kristín Jóna myndi hjóla 10,5 km og ganga 4,5 km sama daginn og í sömu ferðinni?  Ja kannski ekki marga en í dag gerðist þetta.

Málið er að við vorum búin að tala um að fara á ákveðinn stað hér í Marnardal og labba hringinn í kringum Åsevatn en sko keyra uppað því en viti menn, bíllinn bilaði í gær og því urðum við að hjóla að vatninu.

Ég reyndar verð að viðurkenna að við fórum ekki allan hringinn í kringum vatnið í þessari ferð þar sem þetta var hreinlega bara alveg nóg fyrir okkur í bili.

En hér gefur að líta nokkrar myndir úr túrnum.

kjona

Related Posts

Blómin í hjólbörunum

Blómin í hjólbörunum

Hetjurnar mínar!

Hetjurnar mínar!

Gervigreindin

Gervigreindin

Þrjóska

Þrjóska

No Comment

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

flokkar

nýjar fréttir

komment

Um mig

Ég heiti Kristin Jona og er frá  Vestmannaeyjum. En  bý núna í Marnardal í Suður-Noregi og hef búið hér síðustu tólf árin. Ég hugsa alltaf um Ísland sem heimilið mitt, en ég elska líka að búa hér í Noregi.

Ég hef bloggað síðan árið 2003 svo ef einhvern langar að kíkja aftur í tímann þá er það hægt hérna.

Ég ákvað svo nýlega að bæta ljósmyndablogginu mínu við á þessa síðu svo hægt væri að sjá það samhliða vengjulegu bloggi og mataruppskriftum.