Sódakaka

Ég ætlaði að fara að gera gamaldags sódaköku en fann ekki uppskrift að henni, fann uppskrift að sandköku og breytti henni aðeins.

Innihald:

200 gr smjör
150 gr sykur
3 egg
250 gr. hveiti
1 tsk lyftiduft
1 dl vanillusósa (piano)

Þeyta vel saman sykur og egg og bæta svo smjörinu í og þeyta áfram.
Hveiti, lyftiduft og vanillusósu síðan bætt útí og hrært smá stund.

Að lokum helt í formkökuform, sett inn í kaldan ofn með stillt á 180 gr.
Bakað í 45 mín. eða þar til ekkert deig kemur á prjóninn þegar stungið er í kökuna.

Njótið!
Ykkar Stína á Nesan

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.