CHILI SULTA

Hátíðleg chillí sulta

INNIHALDSLÝSING

4 rauðar paprikur
10 rauð chillí
600 g sykur
300 ml edik (borðedik eða eplaedik)
1 poki gulur sultuhleypir

LEIÐBEININGAR

1.Kjarnhreinsið papriku og chilí og skerið gróflega.
2.Látið í matvinnsluvél og blandið saman. Mér finnst gott að mauka þetta ekki heldur hafa smá bita inná milli.
3.Setjið sykur og edik í pott, ásamt chillíblöndunni og látið malla.
4.Bætið sultuhleypinum saman við og sjóðið í 5 mínútur. Hrærið reglulega í sultunni.
5.Kælið lítillega og látið síðan í krukkur og inn í kæli.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.