Author: kjona
Í framhaldi af því að ….
muna eða muna ekki, þá hef ég einmitt velt því fyrir mér af hverju ég man svona lítið úr æskunni. Og þegar ég tala um æskuna þá er það eiginlega fyrir 11...
Það er svo skrítið stundum….
það sem fólk man. Ég var að spjalla við pabba kallinn í fyrrakvöld og hann var í þvílíku stuði og sagði mér nokkrar sögur og gátur. Þar á meðal sagði hann mér...
Allt og ekkert
Ég er búin að vera að hugsa það í dálítinn tíma að koma mér í blogg gírinn aftur og þá meina ég að blogga að minnsta kosti einu sinni í viku. En...
Sóttkví / karantene
Þegar í ljós kom að einn starfsmaður á leikskólanum sem ég skúra á, var smitaður þá hafði ég samband við yfirmann minn til að tékk á hvort þetta væri starfsmaður á minni...
Islandsk brødkake
Det har vært tradisjon i veldig mange år, i hvert fall alle mine år å lage sånn brødkake når vi har fest. Spesial på bursdagsfest og konfirmant fest.I morra har mannen min...
Að gleðja mitt litla hjarta
Það þarf ekki mikið til að gleðja mitt litla hjarta og núna um jólin var það einasta sem ég óskaði mér að geta eytt aðfanga- og jóladegi saman með börnunum okkar þ.e....
Kveðjum árið 2020
Árið er 2020, ég hannaði dagatal árið 2019 fyrir þetta ár og var þessi texti neðst á dagatalinu “The year when the magic happens”. Kannski rataðist mér satt orð á munn þarna,...
Dásamlegar Daim smákökur
Frá Gotterí og Gersemar Daim smákökur uppskrift 150 gr smjör við stofuhita 75 gr sykur 75 gr púðursykur 1 egg 225 gr hveiti 1 tsk matarsódi ½ tsk salt 130 gr saxað daim...
Kókós toppar
Æðislegir kókostoppar og henta við öööllllll tækifæri, í veisluna, afmælið, á góðum stundum, til að hressa upp á góða skapið eða bara hvenær sem er. 2 egg 2 dl sykur 2 tsk...