Sumir dagar…

Já sumir dagar eru bara þannig að maður hreinlega skilur þá ekki. Dagurinn í dag er búinn að vera skrítinn hjá Þráni mínum en reyndar byrjaði þetta á laugardaginn þegar hann ætlaði...

Að sakna

Síðasta ár var svo skrítið með veikindum mömmu og andláti og ég hef engan veginn verið ég sjálft í meira en hálft ár. Eiginlega bara verið hálf manneskja og svo margir hlutir...

Árið 2019.

Já hvað getur maður sagt um svona ár. Það byrjaði á hefðbundinn hátt með góðum mat, góðu fólki og svo ferð til Osló þar sem ég fylgdi Steinu Tengdó í flug til...