Author: kjona

Pappírsfjallið

Síðasta skrefið í þessu pappírsfjalli var stigið í dag þegar ég fór með öll frumritin og lét stimpla þau Notarius Publicus stimpli hjá Sýslumanni.Á morgun verður farið með alla hrúguna niður á skrifstofu Íslenskrar ættleiðingar …

Róleg jól

Jæja þá er bara vinnudagur á morgun, skrítið hvað þessi jól líða hratt þegar þau eru komin.  En samt er það kannski ekkert skrítið, það er búið að smámagna uppí manni jólastemmningu allan desember og …

Perlugjafir

Það er þetta með jólagjafirnar sem mig langar aðeins að fara inná núna þegar ég sit hér á aðfangadag og bíð eftir dóttur minni og jólunum. Ég las um litla stelpu sem gaf bróður sínum …

Kompás..

Er ekki kominn tími til að tjá sig eitthvað um þetta Kompásmál eða mál Byrgisins og Guðmundar forstoðumanns þess. Ég verð að segja það að ég ber talsvert traust til þeirra Kompás manna og einhvern …

Closure

Í dag varð svona ákveðinn endir á upphafinu hjá okkur þegar ég sendi þýðandanum okkar honum Jeffrey skjölin sem þarf að þýða á ensku og fór niður í Félag Íslenskrar ættleiðingar til að láta yfirfara …

Óheilsa

Það er að sjálfsögðu ekkert sjálfgefið að hafa góða heilsu, það er alltaf að sýna sig og hér hjá okkur núna í gær og í dag.  En hann Þráinn minn er búinn að vera svo …

Ráðskona Bakkabræðra

Það er frumsýning hjá leikfélagi Hafnarfjarðar í kvöld á leikritinu Ráðskona Bakkabræðra, en þar leikur Þráinn minn “Hreppstjórann”. Við Ástrós Mirra og Kolla frænka skelltum okkur á generalprufu í gærkvöldi og ég get lofað ykkur …

Ríkisstyrkurinn

Alltaf einhverjar góðar fréttir!  Félagsmálaráðherrann hefur tilkynnt að ríkið muni (það á þó eftir að samþykkja það) styrkja fólk sem ætlar að ættleiða börn um tæpar fimmhundruðþúsundkrónur sem er þá svipað og gert er á …