Fyrstu fréttir

Jæja þá er komið bréf frá Dómsmálaráðuneytinu (reyndar afrit af bréfi) þar sem þeir biðja barnaverndarnefnd Hafnarfjarðarbæjar að meta aðstæður hjá okkur miðað við að ættleiða barn frá Kína.  Það eru víst...

Flugið

Vá, ég skrapp til Eyja í einn dag til að vinna, ekkert mál en ég átti pantað flug og vaknaði því eldsnemma og tók mig, kvaddi fjölskylduna og dreif mig út á...

Gæfan mín

17.6.2006 10:06:00 Ég hef verið að fylgjast með bloggi hjá Bebbu og Hjölla en þau eiga litla stúlku sem er svo mikið veik, og virðist ekkert vera framundan hjá henni, hún heitir...

Fjölgun

Jæja þá er það orðið opinbert og staðfest að við erum á leiðinni til Kína eftir eitt og hálft ár til að ættleiða lítið barn. Líklega litla stúlku frekar en dreng því...

Karlmenn

Ég get ekki orða bundist yfir KARLMÖNNUM! Þó ekki mínum því hann er alltaf mesti ljúflingur og elska sem ég þekki, en annarra kvenna karlmenn virðast bara vera mjög skrítnir. Ég er...

Beauty and the Geek

Úff, ég sit hér heima með veika stúlku og horfi á einhvern raunveruleikaþátt sem heitir Beauty and the Geek.  Hvað er það? Hvort er verið að gera grín að heimskum stelpum eða...

Þrjóska

Ég hef einhvern veginn aldrei upplifað mig sem þrjóska manneskju (finnst reyndar að ég sé alltaf að gefa eftir) en ég fékk þó að heyra það í kvöld að ég væri alltaf...

Skíðadrottningin

Ég (Kristín Jóna) er 15 ára á leið í skíðaferðalag með bekknum mínum, það á að fara í skátaskálann sem er hinum megin við þjóðveginn á móti Skíðaskálanum í Hveragerði. Ég hafði...