
Category: Matarblogg


KARRÍ- KÓKÓSKJÚKLINGUR
Geggjaður réttur sem ég gerði í gær, karrí kókóskjúklingur vil ég kalla hann en ég hef ekki verið hrifin af karrí en ákvað að prófa núna, málið er að þegar ég sé...

ÞORSKUR MEÐ PESTÓ KARTÖFLUSALATI
Ég fékk að gjöf frá Þráni um daginn, risastóra matreiðslubók með eingöngu kartöfluuppskriftum og jeminn það sem ég varð hamingjusöm að fletta henni. Nú er ég búin að prófa 2 rétti annað...

FISKUR Í FORMI
Það er eitt sem getur verið dáldið erfitt fyrir mig þegar ég er að taka mig á í mataræðinu og það er að ætla að fara eftir ákveðnum uppskriftum, ég get það...

Fimmtudagssúpan
Ég fann geggjaða uppskrift af einfaldri og hollri súpu sem ég ætla að kalla fimmtudagssúpan. Í súpuna þarftu sæta kartörflu, papriku, púrrulauk eða vorlauk, nýrnarbaunir, maiskorn hakkaða tómata, kókósmjólk og smá sítrónusafa....

INNPAKKAÐUR KJÚLLI.
Hann sem sagt tók 2 kjúklingabringur og skar þær í tvennt og barði sundur og saman, eða þannig. Kryddaði þær svo með salt og pipar. Skar þá 2 kartöflur í sneiðar og...

FÖSTUDAGSBAKKINN
Já hvað skyldi það nú vera? Jú, þar sem ég er að taka út hveiti og sykur þá verður ekki lengur pizza á föstudögum. Kannski seinna og þá glútenfrí en akkúrat núna...

BROKKOLÍ- OG EGGJASALAT
Jæja þá er best að segja ykkur frá næstu frábæru uppskriftinni sem ég var að prófa í vikunni, og það er með mat eins og hekl, ég get ekki farið eftir annarra...

MORGUNGRAUTURINN…
Eins og þið vitið sem þekkið mig þá elska ég kartöfluflögur og hvítt brauð en ég ákvað heilsunnar vegna að fara að vinna í því að breyta hugarfarinu og reyna að borða...

Ostekake med sitrongele fra Meny
Enkel og klassisk oppskrift på ostekake med smak av sitron, pyntet med bær. Denne ostekaken har sitrongelé blandet inn i røren, noe som gjør at den blir lett og luftig i konsistensen,...