Fimmtudagssúpan

Ég fann geggjaða uppskrift af einfaldri og hollri súpu sem ég ætla að kalla fimmtudagssúpan. Í súpuna þarftu sæta kartörflu, papriku, púrrulauk eða vorlauk, nýrnarbaunir, maiskorn hakkaða tómata, kókósmjólk og smá sítrónusafa....

Heimagerður rjómaís

Ég rakst á þessa uppskrift af einföldum vanillu ís á netinu. 4 egg70 gr sykur4 dl rjómi2 tsk vanilludropar Aðferð:  Byrjið á að stífþeyta eggin og sykurinn. Það verður aldrei jafn stíft...