
Category: Matarblogg


KARRÍ- KÓKÓSKJÚKLINGUR
Geggjaður réttur sem ég gerði í gær, karrí kókóskjúklingur vil ég kalla hann en ég hef ekki verið hrifin af karrí en ákvað að prófa núna, málið er að þegar ég sé...

ÞORSKUR MEÐ PESTÓ KARTÖFLUSALATI
Ég fékk að gjöf frá Þráni um daginn, risastóra matreiðslubók með eingöngu kartöfluuppskriftum og jeminn það sem ég varð hamingjusöm að fletta henni. Nú er ég búin að prófa 2 rétti annað...

FISKUR Í FORMI
Það er eitt sem getur verið dáldið erfitt fyrir mig þegar ég er að taka mig á í mataræðinu og það er að ætla að fara eftir ákveðnum uppskriftum, ég get það...

Fimmtudagssúpan
Ég fann geggjaða uppskrift af einfaldri og hollri súpu sem ég ætla að kalla fimmtudagssúpan. Í súpuna þarftu sæta kartörflu, papriku, púrrulauk eða vorlauk, nýrnarbaunir, maiskorn hakkaða tómata, kókósmjólk og smá sítrónusafa....