Gulrotkake

INGREDIENSER: 4 mellomstore egg100 g brunt sukker100 g sukker150 g hvetemel1 ts bakepulver1 ts vaniljesukker2 ts malt kanel1 ts malt kardemomme1 ts malt ingefær1/4 ts malt allehånde eller nellik2 dl smeltet smør eller nøytral olje5 dl revne gulrøtter2 dl grovhakkede valnøtter eller pekannøtter Ostekrem med lime: 300 g kremost naturell200 g romtemperert smør500 g melis1 […]

Georgísk plómusósa

Í Georgíu er notuð dökk örlítið súr plóma en ef þær eru of sætar þá er gott að bæta sítrónusafa í uppskriftina. Uppskrift. 1/2 kg plómur1msk koriander3-4 pressuð hvítlauksrif1/4 tsk rauður piparsaltOlívuolía(1/4 bolli sítrónusafi) Setjið plómurnar í pott og nóg vatn yfir til að þekja þær. Sjóðið við lágan hita í 10 til 15 mín.Takið […]

Plómusulta

1,5 kg. plómur3 dl. vatn2 kanelstangir5 sneiðar af ferskum engifer1 kg. sykur25 gr. smjör Skerið plómurnar í tvennt og fjarlægið steinana úr þeim. Setjið þær í pott ásamt vatninu, kryddinu og engifernum og sjóðið í 30 mínútur. Setjið í sigti og þrýstið eins miklu af ávöxtunum og hægt er í gegn. Setjið aftur í pottinn […]

Rifsberjahlaup

Þvílíkt einfalt og gott. Já Kristín Jóna borðar núna rifsberjahlaup með ostum og ég elska þetta. Ég er svo heppin að Jan nágranni er með rifsberjarunna og ég má tína eins og ég vil hjá honum. Rifsberjahlaup er gott með ostum, kjötbollum, ofan á brauð, með pönnukökum, vöfflum og svona mætti lengi telja. Það er […]

Plómusulta

500 gr plómur300 gr sykursafi úr einni sítrónu Skrældi plómurnar og skar mjög smátt. Setti í pott ásamt sykrinum og sítrónusafanum og leyfði þessu að malla í 20-30 mínútur eða þar til plómurnar höfðu nokkurn veginn horfið og eftir sat ljúffeng plómusultan. Þessi uppskrift er í bókinni Sultur allt árið – og núna er algjörlega […]

Súrsætur kjúlli

4 kjúklingabringur skornar í bita og sett í eldfast mót 2 tómatar, 1 paprika, 1 laukur, 4 sneiðar ananas 1/4 haus hvítkáli Allt brytjað niður og sett yfir kjullan Sósa: 1 dl barbequesósa 1/2 dl soyasosa 1/2 dl apricosu sultu 1 dl púðursykur Allt brætt saman og helt yfir Bakað í 30-40 mín 200 Gott […]

Döðlubrauð

Uppskrift (1 brauð): 2 bollar hveiti 1 bolli sykur 1 bolli döðlur eða 15 stk. 1 bolli vatn 1 tsk matarsódi 1 msk smjör 1 egg Ofninn er hitaður í 180 gráður undir- og yfirhita. Ég persónulega nota alltaf blástur. Brauðform er smurt að innan. Döðlur skornar niður og steinninn tekinn úr. Döðlur, vatn og […]

Stínubrauð

Fljótlegt brauð á 30 mínutum600 ml volgt vatn2 msk sykur2 msk olía3 msk þurrger850 g hveiti1 tsk lyftiduft2 tsk salt Blandið saman í skál vatni, sykri, olíu og þurrgeri. Geymið í 10 mínútur. Bætið síðan hveiti, lyftidufti og salti saman við og hnoðið vel saman.Mótið brauðið að eigin vali. Ef þið ætlið að baka brauðhleif, […]