Jóla jóla….

Annar í jólum og enn er það ég sem er komin á fætur á undan öllum, en stundum er það mjög notarlegt, ég til dæmis blogga ekki þegar aðrir eru mættir og...

Stjörnumerkin okkar…

Kristín Jóna (Hrúturinn) er athafnasamur, bráðþroska, duglegur, einlægur, fljótfær, framkvæmdaglaður, hreinskilinn, hvatvís, kappsfullur, kraftmikill, líflegur, orkumikill, sjálfstæður, skemmtilegur, stórtækur og uppátækjasamur. Þráinn (Steingeitin) er alvarlegur, athugull, duglegur, eftirtektarsamur, er með fullkomnunarþörf, fullorðinslegur,...

Jólin eru að koma…

…já jólin eru að koma og ég hlakka til alveg eins og börnin og mun seint skilja fólk sem hlakkar ekki til samveru við sína nánustu, ljósanna, gleðinnar, góðs matar og já...

Skilnaður….

Já það er að verða skilnaður hjá okkur í Marnafoto, Gro er búin að segja upp samstarfinu og húsaleigunni og HP sagði upp með þeim fyrirvara að ef við fyndum 3ja aðila...

Að gleyma ekki….

Við vorum minnt illilega á það um daginn hversu mikilvægt það er að gleyma ekki sjálfum sér eða hjónabandinu þar sem fólk sem við þekkjum er að skilja og eingöngu vegna þess...

Misskilningur

Já hann getur verið alls konar misskilningurinn, Þráinn glímir við það að einn vinnufélagi hans hreinlega bara skilur hann ekki og það er svo þreytandi að tala við einhvern og þurfa endalaust...