Að gleyma ekki….

Við vorum minnt illilega á það um daginn hversu mikilvægt það er að gleyma ekki sjálfum sér eða hjónabandinu þar sem fólk sem við þekkjum er að skilja og eingöngu vegna þess...

Misskilningur

Já hann getur verið alls konar misskilningurinn, Þráinn glímir við það að einn vinnufélagi hans hreinlega bara skilur hann ekki og það er svo þreytandi að tala við einhvern og þurfa endalaust...

Líkur og ekki líkur…

Það er alveg óskaplega ríkt í okkur íslendingum að spá alltaf hreint í hverjum fólk er líkt og sérstaklega þegar lítil börn fæðast þá er eins og fjölskyldurnar tvær fari oft nánast...

The best day of my life…..

Sagði Ríkharður Davíð eftir frábæra ferð í Dyreparken med Natalie og mér og Klöru auðvitað. Dýrin eru greinilega bara ágæt fyrir svona gorma en afþreyingin frábær.  Ég tek nú dýrin framyfir, já...