Category: Blogg
Kjempesprekken 2016
10.11.2016 hvað er nú eiginlega það? Og það er von þið spyrjið. Einar sem við keyptum húsið af og vinnufélagi Þráins fór að segja honum frá að það ætti að vera Kjempesprekken...
You got a COOL mom…
10.11.2016 var sagt við Ástrós Mirru um daginn og ég stóð við hliðina á henni. Vildi bara segja ykkur frá þessu. En ýmislegt hefur nú gerst í henni veröld síðan ég...
2 farnir og 1 eftir…
22.10.2016 Dagurinn í gær var pínu erfiður þar sem Inga vinkona kom og sótti 2 kettlinga og hún skipti um skoðun og tók strákinn og stelpuna sem sagt endaði með Emil og...
A, B eða….
15.10.2016 A,B eða C? Eða kannski er ekki til neitt sem heitir C ég hef alltaf haldið að ég væri A og Konný væri B og þannig væri þetta bara og yrði...
Hann er dauður…
05.10.2016 Já haninn í nágrenninu er loksins dauður eða sko hanarnir og loksins þegar það er orðið svo kalt úti að við viljum ekki sofa með opinn glugga þá getum við það...
Ekkert krúttlegt í þessu bloggi…
21.09.2016 Enda er það ekki um kisur og kettlinga heldur þvotta, já gott fólk ég sagði þvotta. Þeir sem þekkja mig vita að þetta er síst uppáhaldsheimilisstarfið mitt Og þeir sem þekkja...
Ferðalagið hjá pabba og Maddý…
04.09.2016 Ferðalagið hans pabba og hennar Maddýjar hófst úti á Leifsstöð þar sem Maddý beið eftir pabba. Hún var þá þegar búin að ýja að því að þau væru kærustupar, því starfsmaður...
Stundum er smá bara allt of mikið…
12.08.2016 og það sannast núna með Nölu og kettlingana því hún er búin að taka þá og fela undir hjónarúmi og vill alls ekki að við sjáum þá eða skiptum okkur af...
Einkaleyfi…
12.07.2016 Fyrsti dagurinn í sumarfríi hjá Þráni í gær, ótrúlega gott að hafa kallinn líka heima að gera ekki neitt nema það sem mann langar til. Hann dreif sig nú og keypti...