Gullkorn Mirru Skottu

  mirru gullkorn   Október 2010 ÁM:  Mamma það er tuttugugasta og fyrsta öldin núna.  Fötin þín gætu verið frá þeirri nítjándu.        Áttu engan svartan sléttan kjól sem þú getur farið...

Tilviljanir…

10.03.2016 Stundum er ég ekkert að blogga en svo suma daga get ég ekki hætt eins og í dag, en af því að ég var að blogga um tilviljun áðan þegar ég...

Einkennilegt….

10.03.2016 Já lífið er ansi einkennilegt stundum, ég ákvað í síðustu viku að fara að gefa Ástrós Mirru balance lýsið því ég held hana vanti omega og D en fljótlega eftir að...

Týndir hlutir….

06.03.2016 Dóttir mín spurði mig í gær, hvernig heldurðu að þér liði ef þú fengir allt í einu alla þá hluti aftur sem þú hefðir týnt um ævina?  Vá, það yrði ótrúlega...