Yfirmáta myndarleg

Jæja, þá er búið að mála Mirruherbergi og Svefnherbergið okkar og koma þau æðislega vel út. Mesta vinnan lenti nú á Þráni mínum því ég kann minna að mála en hann og...

Bloggleti…

…en samt engin leti í gangi Þó ekki hafi verið mikið skrifað hér að undanförnu þá er það bara af því að svo margt annað skemmtilegt hefur verið að gerast. Ég til...

Eurovision

Ég held ég hafi aldrei verið svona áhugalaus um neina söngkeppni og þessa maraþonsöngkeppni sem Laugardagslögin eru búin að vera, þetta er búið að vera í marga mánuði held ég. En ég...

Jesus Christ hvað

…. Jesus Christ Superstar er flott stykki. 2 þumlar upp til Borgarleikhússins og allra sem þátt taka í sýningunni.  Krummi kom mér þvílíkt á óvart, góður söngvari, heyrði rödd þarna sem svipar...

Ég er æðisleg!

Ég er æðisleg! Ég er algjört æði, það fer sko ekki á milli mála. Það er heilsuátak í vinnunni hjá mér og það var boðið uppá alls konar mælingar fyrir okkur og...