Vallararnir…

14.12.2007 Við erum búin að vera meira og minna á Völlunum í dag.  Fórum í heimsókn í Hraunvallaskóla í morgun og þar eru svo kraftmiklir krakkar að þeir létu nú smá óveður...

Að kvíða jólunum

10.12.2007 Það hlakka víst ekki öll börn til jólanna eins og maður hefði haldið.  Sum börn kvíða jólunum svo mikið því þau vita ekki í hvaða ástandi mamma eða pabbi verða.  Verða...

Bleikt eða blátt

1.12.2007 Jæja það er nú orðið langt síðan ég ‘bloggaði’ svona fyrir alvöru en það er ekki eins og ég hafi ekki talað um lífið og tilveruna við samstarfsfólk og vini. Nú...

Andlit við nafn

2.11.2007 Jæja, hittum kaupandann að íbúðinni okkar áðan, alltaf gaman að tengja andlit við nafn og kennitölu.  Okkur leist bara vel á hann og mömmu hans og systur, en þær komu með...

Allt að ganga upp!

23.10.2007 Jæja þá er allt að ganga upp varðandi sölu og kaup á fasteignum.  Við bíðum núna BARA eftir greiðslumati hjá okkar kaupanda.  Við erum komin með okkar greiðslumat klárt og tilboðum...

Pulp Fiction dansinn

19.10.2007 Munið þið hvernig dansinn var.  Mirran mín dansar hann geðveikt fyndið og flott.  Ég held að hún sé mesti rokkarinn sem ég þekki 6 ára.  Þær eru svo fyndnar vinkonurnar þegar...

Allt að gerast …

17.10.2007 Komin frá London, það var æðislegt.  Yndislegt veður, frábært mannlíf og margt að skoða.  Æðislegur hópur fólks sem við vorum með, mikið hlegið og mikið gaman. Og þá er það alvaran. ...