Allt í gangi í einu

Það er einhvern veginn þannig að allt gerist í einu. Sbr. þegar ég klessti bílinn okkar og það kostaði hellings pening að gera við það og svo fljótlega eftir þetta ákvað Þráinn...

Hestaferðin

Sko, það er þannig að ég hef alltaf verið hrædd við hesta frá því að ég var lítil.  Einhvern veginn held ég að þeir muni sparka í mig ef ég labba fyrir...

Eftir fyrsta fundinn

Jæja, þá er fyrsti fundurinn búinn og ekki hægt að kvarta yfir því að við höfum ekki talað, konugreyið átti fullt í fangi með að skrifa niður það sem við sögðum.  Skil...

Fyrsta viðtalið

Jæja þá er komið að því að fara í fyrsta viðtalið hjá félagsráðgjafa á morgun 14. sept. en þá eru liðnir 2 mánuðir síðan við fengum bréfið frá ráðuneytinu þar sem þeir...

The Iceman

Ég var að lesa dóma um Magna og Rockstar á netinu og ég get svo svarið það að ég fékk þvílíka gæsahúð honum var hrósað svo mikið. http://www.topix.net/content/blogcritics/1935541754042403450712063968582070233799 Kíkið á þetta og...

Óvæntar breytingar

…þurfa ekkert að vera jákvæðar og það að þurfa að taka við þeim daginn sem maður fór mjög seint að sofa af því að Rockstar var í sjónvarpinu virkar illa. Ég fékk...

Námskeið í Hvalfirði

Jæja við erum búin að fá tímasetningu á námskeiðið okkar í Hvalfirði en þetta námskeið er eitt af skilyrðunum til að fá forsamþykki íslenskra yfirvalda til ættleiðingar. 20. – 21. október og...

Að vilja vita ALLT

Ég er líklega ein af þeim sem þarf að vita ALLT.  Alla vega fannst mér mamma vera þannig á svipinn þegar ég var að segja henni að við Ástrós Mirra færum í...