Glæpamennirnir

29. júlí 2006 Vá í gærkvöldi fórum við að borða á Monkey bar sem mikið er auglýstur hér og á leiðinni til baka var Sara alveg ákveðin í því að reyna að...

Hofrungar

Tetta var besti dagur lifs mins sagdi Sara i dag.  Hun asamt Kloru og Alexander fengu ad laera um hofrungana og kyssa ta og allt sem tvi fylgir. Otrulega skemmtilegt og meira...

Háar öldurnar í dag

26. júlí 2006 Vá það var ekkert smá gaman á ströndinni í dag, öldurnar voru svo háar að við misstum næstum allt dótið okkar í sjóinn, það flæddi alveg yfir allt draslið...

Tenerife

24. júlí 2006Vá það er eiginlega ótrúlegt að það séu liðnir 5 dagar og samt erum við búin að gera alveg helling og skemmta okkur vel. Við fórum í Aqualand í dag...

Tilviljun eða….

21. júlí 2006 Byrjum á þessari tölu, hvernig getur heimurinn verið svona lítill að ég fæ sömu íbúð og Hafrún á risastóru hóteli á Tenerife?  Ég skil þetta ekki en það er...

Spáir sól

18.7.2006 21:52:00 Hann spáir sól á morgun hér heima sem er náttúrulega týpiskt því við erum að fara til Tenerife. Þetta verður ábyggilega æðisleg ferð hjá okkur, ég er búin að skipuleggja...

Fyrsta vikan í júlí

Fyrsta vikan í júlí er ekki okkar vika, það er nokkuð ljóst.  Það muna líklega allir eftir “Flóttanum mikla” síðasta sumar með leigutjaldvagn aftaní bílnum og óveðrið elti okkur út um allt.Ekki...