Þjóðhátíð 2006

Jæja þá erum við hjónakornin komin heim eftir þjóðhátíðina en Ástrós Mirra varð eftir hjá Konnýju og fjölskyldu. Þetta var mjög góð þjóðhátíð og stoltust er ég af unga fólkinu okkar sem...

Komin heim

Jæja þá er maður kominn heim í sólina, ég sagði ykkur að ég myndi reyna að láta ykkur fá einhverja sól meðan ég væri úti, en annars er ég alveg búin að...

Loro Park

29. júlí 2006 Jæja leigðum okkur bílaleigubíl til að fara í Loro Park hinum megin á eyjunni og “O my god” það er sagt að það sé auðvelt að rata hér en...

Glæpamennirnir

29. júlí 2006 Vá í gærkvöldi fórum við að borða á Monkey bar sem mikið er auglýstur hér og á leiðinni til baka var Sara alveg ákveðin í því að reyna að...

Hofrungar

Tetta var besti dagur lifs mins sagdi Sara i dag.  Hun asamt Kloru og Alexander fengu ad laera um hofrungana og kyssa ta og allt sem tvi fylgir. Otrulega skemmtilegt og meira...

Háar öldurnar í dag

26. júlí 2006 Vá það var ekkert smá gaman á ströndinni í dag, öldurnar voru svo háar að við misstum næstum allt dótið okkar í sjóinn, það flæddi alveg yfir allt draslið...

Tenerife

24. júlí 2006Vá það er eiginlega ótrúlegt að það séu liðnir 5 dagar og samt erum við búin að gera alveg helling og skemmta okkur vel. Við fórum í Aqualand í dag...

Tilviljun eða….

21. júlí 2006 Byrjum á þessari tölu, hvernig getur heimurinn verið svona lítill að ég fæ sömu íbúð og Hafrún á risastóru hóteli á Tenerife?  Ég skil þetta ekki en það er...