
Category: Blogg


Þetta fullorðna fólk er svo skrítið….
Sko, morguninn byrjaði á því að Ástrós Mirra ætlaði ekki að geta vaknað, svaf mjög fast sem var talið vegna ættarmótsins um helgina. En á endanum tókst okkur að vekja hana með...

Veðrið og ÉG
Þetta er nú ekki einleikið með mig og veðrið! Þvílík blíða búin að vera síðan ég kom úr sumarfríi, ykkur hinum til mikillar ánægju vona ég. Við vorum einmitt að tala um...

Lífið að taka á sig eðlilega mynd
Úff jæja þá er nú lífið að taka á sig nokkuð eðlilega mynd aftur, ég er komin með eldhús en þó ekki rennandi vatn þar, það klikkaði eitthvað í samskiptum Þráins og...

Þetta er allt að koma
Ég á náttúrulega mann sem er ofvirkur ef því er að skipta og mikill hugur í honum þegar þannig á við, hann ætlar sér að klára að setja innréttinguna upp um helgina...


Duran Duran
Jæja, ég vona að enginn hafi farið yfirum á þessum tónleikum í gær. Við sátum nú bara litla fjölskyldan hér heima enda vorum við kannski svona meira Whammarar heldur en hitt. En...

Hinn ljúfi Herjólfur
Við mæðgur áttum þessa líka fínu ferð með Herjólfi í gær, hann haggaðist ekki og maginn í mér ekki heldur. Dreif okkur samt beint í koju og las tvær bækur fyrir Mirruna...


Aðþrengdar eiginkonur
Sá þáttinn í fyrsta sinn í gærkvöldi, skildi ekki alveg hvað gekk á, af hverju ein er í fangelsi og af hverju önnur þurfti að stela kamri af byggingasvæði til að gera...