Til minningar um afa minn.

21.6.2007 Hann afi var skrítinn og sköllóttur kallmeð skinnhúfu og tók í nefið.Svart kaffi og brennivínvar það besta sem honum var gefið. Þetta er fyrsta vísan sem við systur munum eftir að...

Hún er komin

7.6.2007 Haldiði að hún sé ekki bara komin.  Ég fékk svona nett spennukast í gærkvöldi þegar ‘ShopWeShip’ mætti hér með hana. Horfði að sjálfsögðu ekkert á sjónvarp því hún átti hug minn...

Alein og yfirgefin…

…ég arka æviveginn osfrv. Sit hér ein á hótel Kea og hugsa heim.  Skrítið hvað fjarlægðin gerir fjöllin blá og mennina betri.  Ég fór bara í morgun og strax fyrir hádegi var...

Fjórðungsaldar afmæli.

2.5.2007 Þetta hljómar ótrúlega langur tími en er í rauninni ekki svo langur. Alla vega líður mér ekki þannig. Finnst reyndar afskaplega þægilegt að vera búin að þekkja manninn minn svona lengi.Það...

SUMARIÐ ER KOMIÐ…

18.4.2007 … eða hvað?  Æ það er vonandi að spáin verði rétt og það frjósi saman vetur og sumar, sem táknar þá að við fáum gott sumar.  Það er frábært að vera...

Leikhús ofl.

16.4.2007 Við fjölskyldan skelltum okkur í Þjóðleikhúsið í gær og sáum leikritið ‘Sitji Guðs Englar’.  Frábært leikrit og ofsalega gaman að fara á svona gott stykki með Mirruna til að sýna henni...

Aldur er afstæður

kjg 5.4.2007 Í gær voru 30 ár síðan ég fermdist.Þann 2. apríl voru 24 ár síðan við Þráinn trúlofuðum okkur.Ekki á morgun heldur hinn verð ég 34 ára.  Hvernig getur þetta staðist?...

Bjór, bjór

29.3.2007 Ég sat í dag og var í tölvunni og heyri þá allt í einu Ástrós Mirru syngja: Bjór, bjór, einn stóran dökkan bjór, barþjónninn á bak við fór og bjórinn minn...

LID

27.03.2007 Við vorum að fá póst fráÍslenskri Ættleiðingu sem hljóðar svona:“Sæl öll og gleðilegt sumar. Við vorum að fá póst frá ættleiðingarmiðstöðinni CCAA í Kína, upplýsingar um LID fyrir hópinn ykkar sem...