Óvæntar breytingar

…þurfa ekkert að vera jákvæðar og það að þurfa að taka við þeim daginn sem maður fór mjög seint að sofa af því að Rockstar var í sjónvarpinu virkar illa. Ég fékk...

Námskeið í Hvalfirði

Jæja við erum búin að fá tímasetningu á námskeiðið okkar í Hvalfirði en þetta námskeið er eitt af skilyrðunum til að fá forsamþykki íslenskra yfirvalda til ættleiðingar. 20. – 21. október og...

Að vilja vita ALLT

Ég er líklega ein af þeim sem þarf að vita ALLT.  Alla vega fannst mér mamma vera þannig á svipinn þegar ég var að segja henni að við Ástrós Mirra færum í...

Þjóðhátíð 2006

Jæja þá erum við hjónakornin komin heim eftir þjóðhátíðina en Ástrós Mirra varð eftir hjá Konnýju og fjölskyldu. Þetta var mjög góð þjóðhátíð og stoltust er ég af unga fólkinu okkar sem...

Komin heim

Jæja þá er maður kominn heim í sólina, ég sagði ykkur að ég myndi reyna að láta ykkur fá einhverja sól meðan ég væri úti, en annars er ég alveg búin að...

Loro Park

29. júlí 2006 Jæja leigðum okkur bílaleigubíl til að fara í Loro Park hinum megin á eyjunni og “O my god” það er sagt að það sé auðvelt að rata hér en...

Glæpamennirnir

29. júlí 2006 Vá í gærkvöldi fórum við að borða á Monkey bar sem mikið er auglýstur hér og á leiðinni til baka var Sara alveg ákveðin í því að reyna að...