Komin heim

Jæja þá er maður kominn heim í sólina, ég sagði ykkur að ég myndi reyna að láta ykkur fá einhverja sól meðan ég væri úti, en annars er ég alveg búin að fá nóg af sól í bili en þá er ég ekki að meina að hún þurfi að fara því ég get bara dregið fyrir í dag og morgun og svo verð ég alveg tilbúin í hana aftur.
Annars erum við dálítið lúin, vakna kl. 4 í nótt og komin heim kl. 14.  Það var aðeins hægt að lúra í vélinni og ekki þurfti að hafa eins mikið fyrir krökkunum á leiðinni heim eins og á leiðinni út.

Við skemmtum okkur öll mjög vel úti og allir voru voða góðir vinir en nú er það bara Þjóðhátíðin í Eyjum og svo aftur hversdagurinn.

Þar til andinn kemur yfir mig
Ykkar TenerifeKristín

kjona

Related Posts

Blómin í hjólbörunum

Blómin í hjólbörunum

Hetjurnar mínar!

Hetjurnar mínar!

Gervigreindin

Gervigreindin

Þrjóska

Þrjóska

No Comment

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

flokkar

nýjar fréttir

komment

Um mig

Ég heiti Kristin Jona og er frá  Vestmannaeyjum. En  bý núna í Marnardal í Suður-Noregi og hef búið hér síðustu tólf árin. Ég hugsa alltaf um Ísland sem heimilið mitt, en ég elska líka að búa hér í Noregi.

Ég hef bloggað síðan árið 2003 svo ef einhvern langar að kíkja aftur í tímann þá er það hægt hérna.

Ég ákvað svo nýlega að bæta ljósmyndablogginu mínu við á þessa síðu svo hægt væri að sjá það samhliða vengjulegu bloggi og mataruppskriftum.