Komin heim

Jæja þá er maður kominn heim í sólina, ég sagði ykkur að ég myndi reyna að láta ykkur fá einhverja sól meðan ég væri úti, en annars er ég alveg búin að fá nóg af sól í bili en þá er ég ekki að meina að hún þurfi að fara því ég get bara dregið fyrir í dag og morgun og svo verð ég alveg tilbúin í hana aftur.
Annars erum við dálítið lúin, vakna kl. 4 í nótt og komin heim kl. 14.  Það var aðeins hægt að lúra í vélinni og ekki þurfti að hafa eins mikið fyrir krökkunum á leiðinni heim eins og á leiðinni út.

Við skemmtum okkur öll mjög vel úti og allir voru voða góðir vinir en nú er það bara Þjóðhátíðin í Eyjum og svo aftur hversdagurinn.

Þar til andinn kemur yfir mig
Ykkar TenerifeKristín

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.