Besta mamma í heimi

9.1.2007
Við mæðgur vorum að kúra okkur saman í gærkveldi þegar Ástrós Mirra lítur á mig og segir:  “Ég er svo fegin að eiga þig fyrir mömmu.” Svo er þögn í smástund og þá spyr hún:  “Hver gaf þér eggið?”

Ég svara því og hún verður hugsi augnablik og segir svo: “Ég er svo fegin að eiga þig fyrir mömmu”.

Ekki amalegt að fá svona knús og elsku.

Þangað til næst,
ykkar Kristín Jóna

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.