Hún er komin

7.6.2007

Haldiði að hún sé ekki bara komin.  Ég fékk svona nett spennukast í gærkvöldi þegar ‘ShopWeShip’ mætti hér með hana. Horfði að sjálfsögðu ekkert á sjónvarp því hún átti hug minn allan.  Hlakka til að fara heim eftir vinnu í dag og leika við hana.

Þið vitið um hverja ég er að tala er það ekki?

Ykkar Kristín Jóna

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.