Súrsætur kjúlli

4 kjúklingabringur skornar í bita og sett í eldfast mót
2 tómatar, 1 paprika, 1 laukur, 4 sneiðar ananas 1/4 haus hvítkáli
Allt brytjað niður og sett yfir kjullan
Sósa:
1 dl barbequesósa
1/2 dl soyasosa
1/2 dl apricosu sultu
1 dl púðursykur
Allt brætt saman og helt yfir
Bakað í 30-40 mín 200

Gott að hafa djúpt eldfast mót

Ég hef með þessu hrísgrjón og salat

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.