Súrsætur kjúlli

Súrsætur kjúlli

4 kjúklingabringur skornar í bita og sett í eldfast mót
2 tómatar, 1 paprika, 1 laukur, 4 sneiðar ananas 1/4 haus hvítkáli
Allt brytjað niður og sett yfir kjullan
Sósa:
1 dl barbequesósa
1/2 dl soyasosa
1/2 dl apricosu sultu
1 dl púðursykur
Allt brætt saman og helt yfir
Bakað í 30-40 mín 200

Gott að hafa djúpt eldfast mót

Ég hef með þessu hrísgrjón og salat

kjona

Related Posts

Heimagerður rjómaís

Heimagerður rjómaís

Chili lax með pasta carbonara

Chili lax með pasta carbonara

Kjúklinga- og grænmetisborgari

Kjúklinga- og grænmetisborgari

Nýja ósæta rúgbrauðið mitt

Nýja ósæta rúgbrauðið mitt

No Comment

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

flokkar

nýjar fréttir

komment

Um mig

Ég heiti Kristin Jona og er frá  Vestmannaeyjum. En  bý núna í Marnardal í Suður-Noregi og hef búið hér síðustu tólf árin. Ég hugsa alltaf um Ísland sem heimilið mitt, en ég elska líka að búa hér í Noregi.

Ég hef bloggað síðan árið 2003 svo ef einhvern langar að kíkja aftur í tímann þá er það hægt hérna.

Ég ákvað svo nýlega að bæta ljósmyndablogginu mínu við á þessa síðu svo hægt væri að sjá það samhliða vengjulegu bloggi og mataruppskriftum.