Gratineraður fiskur með papriku og camembert

Innihald

4 skammtar  

800 gýsa skorin í bita (7-800 g)
3paprikur, skornar smátt (2-3)
12blaðlaukur, smátt skorinn
250 mlrjómi frá Gott í matinn
12askja smurostur með papriku
1Dala camembert, skorinn í bita
1 tsk.dijon sinnep
1 tsk.paprikukrydd
12grænmetisteningur
rifinn gratínostur frá Gott í matinn, góð handfylli

Skref1

  • Hitið ofn í 180 gráður.
  • Skerið ýsuna í bita og saltið aðeins,.
  • Leggið í smurt eldfast mót.

Skref2

  • Skerið grænmetið og setjið til hliðar.

Skref3

  • Bræðið saman í potti rjómann, smurostinn og helminginn af camembert ostinum, ásamt dijon sinnepi, paprikukryddi og grænmetisteningi.
  • Smakkið til með svörtum pipar.
  • Hellið sósunni yfir fiskinn.

Skref4

  • Dreifið grænmetinu því næst yfir og toppið með rifnum osti og restinni af camembert ostinum, skornum í litla teninga.

Skref5

  • Bakið í um það bil 20 mínútur eða þar til fiskurinn er eldaður í gegn og osturinn gullinbrúnn.
Skref 5

Höfundur: Helena Gunnarsdóttir

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.