Gratineraður fiskur með papriku og camembert

Gratineraður fiskur með papriku og camembert

Innihald

4 skammtar  

800 gýsa skorin í bita (7-800 g)
3paprikur, skornar smátt (2-3)
12blaðlaukur, smátt skorinn
250 mlrjómi frá Gott í matinn
12askja smurostur með papriku
1Dala camembert, skorinn í bita
1 tsk.dijon sinnep
1 tsk.paprikukrydd
12grænmetisteningur
rifinn gratínostur frá Gott í matinn, góð handfylli

Skref1

  • Hitið ofn í 180 gráður.
  • Skerið ýsuna í bita og saltið aðeins,.
  • Leggið í smurt eldfast mót.

Skref2

  • Skerið grænmetið og setjið til hliðar.

Skref3

  • Bræðið saman í potti rjómann, smurostinn og helminginn af camembert ostinum, ásamt dijon sinnepi, paprikukryddi og grænmetisteningi.
  • Smakkið til með svörtum pipar.
  • Hellið sósunni yfir fiskinn.

Skref4

  • Dreifið grænmetinu því næst yfir og toppið með rifnum osti og restinni af camembert ostinum, skornum í litla teninga.

Skref5

  • Bakið í um það bil 20 mínútur eða þar til fiskurinn er eldaður í gegn og osturinn gullinbrúnn.
Skref 5

Höfundur: Helena Gunnarsdóttir

kjona

Related Posts

Heimagerður rjómaís

Heimagerður rjómaís

Chili lax með pasta carbonara

Chili lax með pasta carbonara

Kjúklinga- og grænmetisborgari

Kjúklinga- og grænmetisborgari

Nýja ósæta rúgbrauðið mitt

Nýja ósæta rúgbrauðið mitt

No Comment

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

flokkar

nýjar fréttir

komment

Um mig

Ég heiti Kristin Jona og er frá  Vestmannaeyjum. En  bý núna í Marnardal í Suður-Noregi og hef búið hér síðustu tólf árin. Ég hugsa alltaf um Ísland sem heimilið mitt, en ég elska líka að búa hér í Noregi.

Ég hef bloggað síðan árið 2003 svo ef einhvern langar að kíkja aftur í tímann þá er það hægt hérna.

Ég ákvað svo nýlega að bæta ljósmyndablogginu mínu við á þessa síðu svo hægt væri að sjá það samhliða vengjulegu bloggi og mataruppskriftum.