The review room

Jæja góðar ættleiðingarfréttir.

Kínverjarnir eru búnir að skoða allar umsóknir til 31.12.2006.  Þannig að hópur 23 er kominn í gegnum ‘The review room, en það er greinilega herbergi sem við erum geymd í þar til búið er að fara yfir umsóknirnar okkar.

Okkar umsókn er dags. 27. mars 2007 þannig að við ættum kannski að komast í gegnum þetta svokallaða review room fyrir haustið.  Jibbý, þá er bara eitt skref eftir þegar það er komið og það er að fá tilkynningu um barn

Þó það líði ár áður en sú tilkynning kemur þá er alltaf gott að komast skref áfram þó lítið sé.

Úff, fékk bara smá gleðihroll við að lesa þetta.  Hlakka til að fá aðra svona!

kjona

Related Posts

Hetjurnar mínar!

Hetjurnar mínar!

Gervigreindin

Gervigreindin

Þrjóska

Þrjóska

Vonbrigði ársins!

Vonbrigði ársins!

No Comment

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

flokkar

nýjar fréttir

komment

Um mig

Ég heiti Kristin Jona og er frá  Vestmannaeyjum. En  bý núna í Marnardal í Suður-Noregi og hef búið hér síðustu tólf árin. Ég hugsa alltaf um Ísland sem heimilið mitt, en ég elska líka að búa hér í Noregi.

Ég hef bloggað síðan árið 2003 svo ef einhvern langar að kíkja aftur í tímann þá er það hægt hérna.

Ég ákvað svo nýlega að bæta ljósmyndablogginu mínu við á þessa síðu svo hægt væri að sjá það samhliða vengjulegu bloggi og mataruppskriftum.