- 25 g þurrgjer
- 2 dl volgt vatn
- 1 stk. egg
- 1 ts salt
- 1 msk olia
- 1 msk sykur
- ca. 6 dl hveti
Svona gerir þú
1. Hræra gerið út í volgt vatn (37 °C).
2. Bætið eggjum, salti, olíu og sykri saman við. Hrærið hveiti út í til að mynda nokkuð þétt deig. Hnoðið deigið slétt og jafnt. Hyljið bökunarskálina með klút og látið deigið hefast þar til það tvöfaldast að stærð við létum það hefast í klukkutíma.
- Skiptið deiginu í fjóra hluta látið hefast í ca. hálftíma, penslið svo með þeyttu eggi og stráið valmúa eða semsamfræjum yfir.
- Bakið í Airfryer við 150° í 20 til 25 mín eftir stærð brauðsins.
- Og til að gera brauðið enn betra er gott að setja smá salt útí eggið sem þið notið til að pensla brauðið með.
Þangað til næst,
Ykkar Kristín Jóna