Brauð í Lofti

Brauð í Lofti

  • 25 g þurrgjer
  • 2 dl volgt vatn
  • 1 stk. egg
  • 1 ts salt
  • 1 msk olia
  • 1 msk sykur
  • ca. 6 dl hveti

Svona gerir þú

1. Hræra gerið út í volgt vatn (37 °C).

2. Bætið eggjum, salti, olíu og sykri saman við. Hrærið hveiti út í til að mynda nokkuð þétt deig. Hnoðið deigið slétt og jafnt. Hyljið bökunarskálina með klút og látið deigið hefast þar til það tvöfaldast að stærð við létum það hefast í klukkutíma.

  1. Skiptið deiginu í fjóra hluta látið hefast í ca. hálftíma, penslið svo með þeyttu eggi og stráið valmúa eða semsamfræjum yfir.
  2. Bakið í Airfryer við 150° í 20 til 25 mín eftir stærð brauðsins.
  3. Og til að gera brauðið enn betra er gott að setja smá salt útí eggið sem þið notið til að pensla brauðið með.

Þangað til næst,
Ykkar Kristín Jóna

kjona

Related Posts

Heimagerður rjómaís

Heimagerður rjómaís

Chili lax með pasta carbonara

Chili lax með pasta carbonara

Kjúklinga- og grænmetisborgari

Kjúklinga- og grænmetisborgari

Nýja ósæta rúgbrauðið mitt

Nýja ósæta rúgbrauðið mitt

No Comment

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

flokkar

nýjar fréttir

komment

Um mig

Ég heiti Kristin Jona og er frá  Vestmannaeyjum. En  bý núna í Marnardal í Suður-Noregi og hef búið hér síðustu tólf árin. Ég hugsa alltaf um Ísland sem heimilið mitt, en ég elska líka að búa hér í Noregi.

Ég hef bloggað síðan árið 2003 svo ef einhvern langar að kíkja aftur í tímann þá er það hægt hérna.

Ég ákvað svo nýlega að bæta ljósmyndablogginu mínu við á þessa síðu svo hægt væri að sjá það samhliða vengjulegu bloggi og mataruppskriftum.