Hin fullkomna vöfflu uppskrift

Featured Post Image - Hin fullkomna vöfflu uppskrift

Full­komna vöfflu­upp­skrift­in

  • 5 dl hveiti
  • 1 ¾ dl syk­ur
  • 3 ½ tsk. lyfti­duft
  • 2 stór egg
  • 3 ½ dl mjólk
  • 1 2/​3 dl bráðið smjör
  • 1 tsk. vanillu­syk­ur

Aðferð:

  1. Þeytið saman sykur og egg.
  2. Bætið við þurrefnum og svo smjörinu og mjólkinni og blandið vel saman.
  3. Bakið vöffl­urn­ar í heitu vöfflu­járni þar til gyllt­ar. Því hærri hiti á járn­inu, því stökk­ari verða þær.
  4. Berið fram með rjóma, berj­um, súkkulaði eða öðru sem hug­ur­inn girn­ist.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.