Rúgbrauð

frá frú Valgerði ** 1 bolli = 2 dl 4 bollar rúgmjöl 4 bollar hveiti 4 bollar heilhveiti 2 dósir síróp 1 dós lyftiduft 2 L súrmjólk Aðferð: Hitið ofninn í 100°C...

Ripsberjahlaup

Uppruni Rifsberjahlaup er gott með ostum, kjötbollum, ofan á brauð, með pönnukökum, vöfflum og svona mætti lengi telja. Það er mikilvægt að láta bæði stilka og óþroskuð ber fylgja með rauðu berjunum...

Vetrarfrí

Hérna á Suðurlandinu í Noregi er vetrarfrí í skólunum og síðustu ár þá hef ég alltaf boðið henni Natalie vinkonu minni að gista hjá mér og gera eitthvað skemmtilegt ef hún og...

Hjátrúin…

Ég er búin að vera að hugsa um hjátrúna okkar íslendinga (og sjálfsagt fleiri þjóða einnig) undanfarna daga á meðan Evrópukeppnin í handbolta hefur verið. Málið er að á sunnudaginn þá fór...