Author: kjona

Blogg árið 2015

fögnum árinu 2016?  Ég veit að ég fagna nýju ári meira en ég kveð það gamla, það er bara einhvern veginn þannig.  Ég vil ekki dvelja við það sem er liðið heldur hlakka til þess …

Jólaís…

10.12.2015 Þessi uppskrift er fengin hjá Búkonunni —– Heimagerður ís er eitt það besta sem hægt er að hafa í eftirrétt á jólunum. Þessi uppskrift er búin að vera lengi í fjölskyldunni. Amma mín Steinunn …

Já kallinn minn…

27.11.2015 Já fyrsta sem ég finn um Þráin er tilkynning um að hann sé að fara að fermast. 1986 var risastórt ár hjá LV þegar þau ákváðu að setja upp leikritið Oklahoma, það var farið …

Mirrublogg árið 2013

Mirrublogg árið 2013 01.01.2013 10:03Árið 2013 er hafiðJæja þá er árið 2013 hafið og mér sýnist það bara byrja vel.  Við áttum æðislegan dag / kvöld í gær. Það miðast nú alltaf einhvern veginn allt …

Sumarfrí 2013

Dagur 1 Vöknuðum eldsnemma eins og vant er og gerðum okkur klár í ferðalagið.  Erro er búinn að vera mjög skrítinn þessa helgi og hefur líklega fundið eitthvað á sér, þó ég vit að það …