Blogg árið 2015

fögnum árinu 2016?  Ég veit að ég fagna nýju ári meira en ég kveð það gamla, það er bara einhvern veginn þannig.  Ég vil ekki dvelja við það sem er liðið heldur...

Jólaís…

10.12.2015 Þessi uppskrift er fengin hjá Búkonunni —– Heimagerður ís er eitt það besta sem hægt er að hafa í eftirrétt á jólunum. Þessi uppskrift er búin að vera lengi í fjölskyldunni....

Já kallinn minn…

27.11.2015 Já fyrsta sem ég finn um Þráin er tilkynning um að hann sé að fara að fermast. 1986 var risastórt ár hjá LV þegar þau ákváðu að setja upp leikritið Oklahoma,...

Blogg frá 1.1.2014-06.04.2015

Blogg frá 1.1.2014-06.04.2015 06.04.2015 Páskafjör Einhvern veginn finnst mér páskarnir svo æðislegir, sérstaklega þar sem nú er til dæmis komið vor og það var alltaf komið vor þá í æskuminningunni en ég...

Sumarfrí 2013

Dagur 1 Vöknuðum eldsnemma eins og vant er og gerðum okkur klár í ferðalagið.  Erro er búinn að vera mjög skrítinn þessa helgi og hefur líklega fundið eitthvað á sér, þó ég...