Týndir hlutir….

06.03.2016 Dóttir mín spurði mig í gær, hvernig heldurðu að þér liði ef þú fengir allt í einu alla þá hluti aftur sem þú hefðir týnt um ævina?  Vá, það yrði ótrúlega...

Flutningar og dýrin….

24.01.2016 Já það tekur talsvert á dýrin okkar að flytja og alls ekki minna en á okkur mannfólkið, reyndar hlökkum við oftast til enda tókum við þessa ákvörðun en dýrin hafa ekkert...

Hrós….

26.01.2016 Já hver þekkir það ekki hvað það er ljúft og gott að fá hrós annars slagið?  Ég er ein af þeim sem þarf talsvert á því að halda og hef haft...

Drífandi….

21.01.2016 já það hefur stundum verið sagt að ég sé drífandi og ég held það sé alveg rétt, alla vega erum við næstum búin að koma okkur fyrir eftir flutningana en þeir...