Mobbing eða einelti eins og við köllum það á Íslandi…
07.01.2016 getur haft svo skelfilegar afleiðingar eins og sést hér í Noregi þessa dagana en 13 ára stelpa lést á gamlárskvöld vegna anorexiu sem má rekja til skelfilegs eineltis sem hún varð...