Missti tærnar

7.1.2007 Vá skrapp í gær með Ástrós Mirru, Kristófer Darra og Árdísi Thelmu vínkonu ÁM á þrettándahátíðina út á Ásvöllum og hreinlega missti tærnar, gat varla labbað þegar við vorum á leiðinni...

Áramótaheit

Ég var að hugsa um þessi áramótaheit og við hjónin vorum reyndar búin að ákveða eitt saman og það er að hreyfa sig meira en áður.Svo datt mér í hug annað og...

Pappírsfjallið

Síðasta skrefið í þessu pappírsfjalli var stigið í dag þegar ég fór með öll frumritin og lét stimpla þau Notarius Publicus stimpli hjá Sýslumanni.Á morgun verður farið með alla hrúguna niður á...

Róleg jól

Jæja þá er bara vinnudagur á morgun, skrítið hvað þessi jól líða hratt þegar þau eru komin.  En samt er það kannski ekkert skrítið, það er búið að smámagna uppí manni jólastemmningu...

Perlugjafir

Það er þetta með jólagjafirnar sem mig langar aðeins að fara inná núna þegar ég sit hér á aðfangadag og bíð eftir dóttur minni og jólunum. Ég las um litla stelpu sem...

Kompás..

Er ekki kominn tími til að tjá sig eitthvað um þetta Kompásmál eða mál Byrgisins og Guðmundar forstoðumanns þess. Ég verð að segja það að ég ber talsvert traust til þeirra Kompás...

Closure

Í dag varð svona ákveðinn endir á upphafinu hjá okkur þegar ég sendi þýðandanum okkar honum Jeffrey skjölin sem þarf að þýða á ensku og fór niður í Félag Íslenskrar ættleiðingar til...

Sundmót og X-faktorinn

Fyrsta sundmót Ástrósar Mirru var í dag, hún synti ásamt félögum 25 metra skriðsund.  Geðveikt að sjá þessi litlu kríli, sem fengu mömmur sínar til að taka smá hjartastopp þegar þau fóru...

Óheilsa

Það er að sjálfsögðu ekkert sjálfgefið að hafa góða heilsu, það er alltaf að sýna sig og hér hjá okkur núna í gær og í dag.  En hann Þráinn minn er búinn...