Author: kjona
Háar öldurnar í dag
26. júlí 2006 Vá það var ekkert smá gaman á ströndinni í dag, öldurnar voru svo háar að við misstum næstum allt dótið okkar í sjóinn, það flæddi alveg yfir allt draslið...
Rólegheitparexelans
25. júlí 2006 Það er hádegi og ég sit hér ein inni í íbúð, fór snemma út og setti handklæði á 3 bekki (eins og 100 aðrir) svo við gætum verið hér...
Tilviljun eða….
21. júlí 2006 Byrjum á þessari tölu, hvernig getur heimurinn verið svona lítill að ég fæ sömu íbúð og Hafrún á risastóru hóteli á Tenerife? Ég skil þetta ekki en það er...
Síðasti vinnudagurinn búinn í bili.
Jæja þá er öll fjölskyldan komin í frí, ég líka. Og það er rok og rigning og leiðinlegt haustveður en það pirrar mig ekki núna því við förum í sólina eftir 4...
Sumarið sem aldrei ætlar að koma.
Ekki virðist sumarið ætla að koma. Ég var að tala við eina konu sem ætlar í frí í september og við vorum sammála um að sumarið verði kannski komið þá.En sem betur...
Fyrsta vikan í júlí
Fyrsta vikan í júlí er ekki okkar vika, það er nokkuð ljóst. Það muna líklega allir eftir “Flóttanum mikla” síðasta sumar með leigutjaldvagn aftaní bílnum og óveðrið elti okkur út um allt.Ekki...
Ólukkuvikan
Það er nú meira hvað þetta er mikil ólukkuvika hjá þessari fjölskyldu. Ástrós Mirra datt af hestbaki í gær og var því heilmikið drama í kringum það en enginn slasaðist. ÉG lenti...