Author: kjona
Beauty and the Geek
Úff, ég sit hér heima með veika stúlku og horfi á einhvern raunveruleikaþátt sem heitir Beauty and the Geek. Hvað er það? Hvort er verið að gera grín að heimskum stelpum eða...
Íslenska á Íslandi
Einu sinni mér áður brá! Við fórum í bíltúr uppað Geysi um helgina að sýna Ástrós Mirru hverina og fá okkur svo ís. Við komum að Geysi og þar var allt fullt...
Skíðadrottningin
Ég (Kristín Jóna) er 15 ára á leið í skíðaferðalag með bekknum mínum, það á að fara í skátaskálann sem er hinum megin við þjóðveginn á móti Skíðaskálanum í Hveragerði. Ég hafði...
Hrúturinn í Flekkuvík
Ég (Kristín Jóna) er um það bil 5 ára að leika með Konnýju og Kollu í gamla húsinu hans afa í Flekkuvík. Húsið er í eyði og ekkert gler í gluggum eða...