Hofrungar

Tetta var besti dagur lifs mins sagdi Sara i dag.  Hun asamt Kloru og Alexander fengu ad laera um hofrungana og kyssa ta og allt sem tvi fylgir. Otrulega skemmtilegt og meira...

Háar öldurnar í dag

26. júlí 2006 Vá það var ekkert smá gaman á ströndinni í dag, öldurnar voru svo háar að við misstum næstum allt dótið okkar í sjóinn, það flæddi alveg yfir allt draslið...

Tenerife

24. júlí 2006Vá það er eiginlega ótrúlegt að það séu liðnir 5 dagar og samt erum við búin að gera alveg helling og skemmta okkur vel. Við fórum í Aqualand í dag...

Tilviljun eða….

21. júlí 2006 Byrjum á þessari tölu, hvernig getur heimurinn verið svona lítill að ég fæ sömu íbúð og Hafrún á risastóru hóteli á Tenerife?  Ég skil þetta ekki en það er...

Spáir sól

18.7.2006 21:52:00 Hann spáir sól á morgun hér heima sem er náttúrulega týpiskt því við erum að fara til Tenerife. Þetta verður ábyggilega æðisleg ferð hjá okkur, ég er búin að skipuleggja...

Fyrsta vikan í júlí

Fyrsta vikan í júlí er ekki okkar vika, það er nokkuð ljóst.  Það muna líklega allir eftir “Flóttanum mikla” síðasta sumar með leigutjaldvagn aftaní bílnum og óveðrið elti okkur út um allt.Ekki...

Ólukkuvikan

Það er nú meira hvað þetta er mikil ólukkuvika hjá þessari fjölskyldu. Ástrós Mirra datt af hestbaki í gær og var því heilmikið drama í kringum það en enginn slasaðist. ÉG lenti...