
Category: Eldað með Lofti


KARRÍ- KÓKÓSKJÚKLINGUR
Geggjaður réttur sem ég gerði í gær, karrí kókóskjúklingur vil ég kalla hann en ég hef ekki verið hrifin af karrí en ákvað að prófa núna, málið er að þegar ég sé...

INNPAKKAÐUR KJÚLLI.
Hann sem sagt tók 2 kjúklingabringur og skar þær í tvennt og barði sundur og saman, eða þannig. Kryddaði þær svo með salt og pipar. Skar þá 2 kartöflur í sneiðar og...

FÖSTUDAGSBAKKINN
Já hvað skyldi það nú vera? Jú, þar sem ég er að taka út hveiti og sykur þá verður ekki lengur pizza á föstudögum. Kannski seinna og þá glútenfrí en akkúrat núna...

Chili lax með pasta carbonara
Jæja nú erum við á leiðinni að taka smá tíma með hollum mat og erum svona að detta inní næstu viku sem verður 800 kaloríur á dag í eina viku og 8...

Kjúklinga- og grænmetisborgari
Ég tók 400 gr. af kjúklingahakki, hálfan poka af (250 gr.) blönduðu grænmeti (frosnu í poka) sauð grænmetið og maukaði og blandið síðan saman við kjúklingahakkið ásamt einu eggi og svolitlu af...


Kartöflupizza
Sjóðið kartöflur og kælið þær, skerið svo kross í þær en ekki alveg í gegn og setjið smjörpappír undir og yfir og klessið þær með einhverju formi eða skál. Spreyið smá olíu...

Brauð í Lofti
Svona gerir þú 1. Hræra gerið út í volgt vatn (37 °C). 2. Bætið eggjum, salti, olíu og sykri saman við. Hrærið hveiti út í til að mynda nokkuð þétt deig. Hnoðið...