Afrek dagsins

Ja hérna hér, hvern hefði órað fyrir því að Kristín Jóna myndi hjóla 10,5 km og ganga 4,5 km sama daginn og í sömu ferðinni?  Ja kannski ekki marga en í dag...

Ljósmyndarasonurinn…

16.03.2017 Eins og þið sem þekkið okkur vita er minn heittelskaði ljósmyndarasonur og hann hefur svo oft sagt mér sögur af því þegar hann byrjaði í skóla og labbaði svo niður á...

Sumir dagar…

09.03.2017 Já sumir dagar eru bara erfiðari en aðrir og dagurinn í gær var þannig dagur. Hann byrjaði á því að vakna auðvitað og græja Óla Bogga í flug en fyrst keyrðum...

Verkstjórinn…

17.01.2017 Það er verið að fara að skikka mennina hjá Sølaminering (sem Þráinn vinnur) til að nota hjálma í vinnunni og það alltaf.  Eitthvað eru menn missáttir við það og hafa spunnist...