Ljósmyndarasonurinn…

16.03.2017 Eins og þið sem þekkið okkur vita er minn heittelskaði ljósmyndarasonur og hann hefur svo oft sagt mér sögur af því þegar hann byrjaði í skóla og labbaði svo niður á...

Sumir dagar…

09.03.2017 Já sumir dagar eru bara erfiðari en aðrir og dagurinn í gær var þannig dagur. Hann byrjaði á því að vakna auðvitað og græja Óla Bogga í flug en fyrst keyrðum...

Verkstjórinn…

17.01.2017 Það er verið að fara að skikka mennina hjá Sølaminering (sem Þráinn vinnur) til að nota hjálma í vinnunni og það alltaf.  Eitthvað eru menn missáttir við það og hafa spunnist...

16

14.11.2016 16 Já tíminn líður hratt á gervihnattaöld eins og skáldið sagði, í dag er mirran mín 16 ára.  Ég segi ekki að mér finnist það hafa verið í gær sem hún...

Kjempesprekken 2016

10.11.2016 hvað er nú eiginlega það?  Og það er von þið spyrjið.  Einar sem við keyptum húsið af og vinnufélagi Þráins fór að segja honum frá að það ætti að vera Kjempesprekken...

You got a COOL mom…

10.11.2016 var sagt við Ástrós Mirru um daginn og ég stóð við hliðina á henni.  Vildi bara segja ykkur frá þessu.   En ýmislegt hefur nú gerst í henni veröld síðan ég...