Andlit við nafn

2.11.2007 Jæja, hittum kaupandann að íbúðinni okkar áðan, alltaf gaman að tengja andlit við nafn og kennitölu.  Okkur leist bara vel á hann og mömmu hans og systur, en þær komu með...

Allt að ganga upp!

23.10.2007 Jæja þá er allt að ganga upp varðandi sölu og kaup á fasteignum.  Við bíðum núna BARA eftir greiðslumati hjá okkar kaupanda.  Við erum komin með okkar greiðslumat klárt og tilboðum...

Pulp Fiction dansinn

19.10.2007 Munið þið hvernig dansinn var.  Mirran mín dansar hann geðveikt fyndið og flott.  Ég held að hún sé mesti rokkarinn sem ég þekki 6 ára.  Þær eru svo fyndnar vinkonurnar þegar...

Allt að gerast …

17.10.2007 Komin frá London, það var æðislegt.  Yndislegt veður, frábært mannlíf og margt að skoða.  Æðislegur hópur fólks sem við vorum með, mikið hlegið og mikið gaman. Og þá er það alvaran. ...

Skipt um skoðun

8.9.2007 Ég hef oft sagt að það er allt í lagi að skipta um skoðun, það er eitt af því sem við sem lifum í frjálsu þjóðfélagi getum auðveldlega.  Ég gerði það...

VIP á Íslandi

4.9.2007 Einkennilegur hópur veruleikafyrts fólks, þessi VIP hópur fólks sem fer um allt þessa dagana. Við fórum á tónleikana með Noru Jones á sunnudaginn og ég man varla eftir að hafa skammast...