Skipt um skoðun

8.9.2007 Ég hef oft sagt að það er allt í lagi að skipta um skoðun, það er eitt af því sem við sem lifum í frjálsu þjóðfélagi getum auðveldlega.  Ég gerði það...

VIP á Íslandi

4.9.2007 Einkennilegur hópur veruleikafyrts fólks, þessi VIP hópur fólks sem fer um allt þessa dagana. Við fórum á tónleikana með Noru Jones á sunnudaginn og ég man varla eftir að hafa skammast...

Örbylgjuofninn

20.8.2007 Ákvað í dag að fara og kaupa örbylgjuofn.  Er búin að vera á leiðinni í hálft ár og ákvað að nú væri tími framkvæmdanna.Við Ástrós Mirra skruppum í Elko og ákváðum...

Talningar…

10.8.2007 Ég er svo mikið að spá í hver það sé sem er alltaf að telja. Það er verið telja allt sem gerist hér á Íslandi, sbr. 10.000 manns í brekkusöng á...

Venjan

7.8.2007 Jæja, þá er verslunarmannahelgin búin og allt fór svona rosalega vel.  Ég held sveimérþá að maður hafi misst af einhverju að vera ekki á þjóðhátíðinni eða alla vega sunnudeginum og stærstu...

Flickr

29.7.2007 Ég er orðinn meðlimur í mjög sérstöku samfélagi sem heitir Flickr.  Það er ljósmyndavefur þar sem áhugaljósmyndarar og atvinnu sjálfsagt líka eru að setja inn myndirnar sínar og skoða myndir annarra...

Ljósmyndaferð

26.7.2007 Við Konný systir fórum í ljósmyndaferð í Hvalfjörðinn í gærkvöldi og komum ekki heim fyrr en um miðnætti, þreyttar en ánægðar.  Lentum að sjálfsögðu í ýmsum ævintýrum og tókum fullt af...

Pollýanna

20.7.2007 Æ, hvað ég vildi að fólk tæki hana Pollýönnu sér meira til fyrirmyndar en það gerir.  Mér finnst ég alls staðar rekast á neikvæðni og öfund.  Er ekki frábært þegar einhverjum...