Category: Blogg
Síldarvertíð
28.2.2007 Jæja það er víst ekki hægt að kalla þennan tíma annað en síldarvertíð, því það er hreinlega brjálað að gera í Maritech og mörgum öðrum stöðum eftir því sem mér skilst...
Konudagurinn
19.2.2007 Konudagurinn var í gær, góður dagur. Ég fékk þennan dásemdar morgunmat í rúmið með kaffi og Fréttablaðið. Ég elska það að fá svona morgunmat í rúmið og þegar Þráinn spurði hvort...
Umhverfisvernd
10.2.2007 Ég skil ekki alveg þessa umhverfisvernd okkar Íslendinga. Fór í Sorpu í dag með tvo poka af dósum, gleri og plasti. Taldi þetta vel og vandlega (vissi alveg að þess þyrfti)...
Janúar búinn
3.2.2007 Þetta bloggleysi í vikunni stafar ekki af því að ekkert hafi verið að gerast, heldur af því að svo mikið var að gerast. Byrjum nú á vinnunni hjá mér, það er...