LID

27.03.2007 Við vorum að fá póst fráÍslenskri Ættleiðingu sem hljóðar svona:“Sæl öll og gleðilegt sumar. Við vorum að fá póst frá ættleiðingarmiðstöðinni CCAA í Kína, upplýsingar um LID fyrir hópinn ykkar sem...

Hópur 25

21.3.2007 Jæja þá er það komið á hreint að við erum í hópi 25 og búið að senda umsóknina okkar til Kína. Þá bíðum við spennt eftir svokallaðri LID dagsetningu en það...

Kyn…

24.3.2007 Ég er að velta því fyrir mér hvort maður þurfi strax að hafa áhyggjur af því hvort barnið manns verði gagnkynhneigt eða ekki. Ég var að sækja Ástrós Mirru í skólann...

Afi minn.

11.3.2007 Það er skrítið að hugsa til þess að maður verði einhvern tíma saddur á lífinu.  Ég er allavega þannig gerð að ég myndi í síðustu lög vilja deyja.  Ég er líka...

Le Sing

5.3.2007 Við fórum á árshátíð á laugardaginn hjá Gluggum og Garðhúsum og var það virkilega skemmtilegt.  Byrjuðum á að hittast heima hjá Öggu og Valgeiri og þar voru veitingar bæði fljótandi og...

Síldarvertíð

28.2.2007 Jæja það er víst ekki hægt að kalla þennan tíma annað en síldarvertíð, því það er hreinlega brjálað að gera í Maritech og mörgum öðrum stöðum eftir því sem mér skilst...

Konudagurinn

19.2.2007 Konudagurinn var í gær, góður dagur.  Ég fékk þennan dásemdar morgunmat í rúmið með kaffi og Fréttablaðið.  Ég elska það að fá svona morgunmat í rúmið og þegar Þráinn spurði hvort...

Umhverfisvernd

10.2.2007 Ég skil ekki alveg þessa umhverfisvernd okkar Íslendinga.  Fór í Sorpu í dag með tvo poka af dósum, gleri og plasti.  Taldi þetta vel og vandlega (vissi alveg að þess þyrfti)...

Janúar búinn

3.2.2007 Þetta bloggleysi í vikunni stafar ekki af því að ekkert hafi verið að gerast, heldur af því að svo mikið var að gerast. Byrjum nú á vinnunni hjá mér, það er...

Boot Camp

13.1.2007 Úff, þetta hefur verið erfið vika, helst þó vegna harðsperra á ótrúlegustu stöðum.  Það var að byrja heilsuátak í vinnunni og vorum við öll send í mælingu í BootCamp sem í...